5 hlutir sem konur sem ná árangri gera ekki

Það eru marg­ar kon­ur sem eru stöðugt að ná árangri í lífinu. Þetta eru vanalega konur sem starfa við það sem þær elska. Hika ekki við að skipta um vinnu og fara á eftir draumum sínum ef svo ber undir. Meira.

Vill fá tvo og hálfan milljarð fyrir höllina

Vill fá tvo og hálfan milljarð fyrir höllina

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian hefur sett húsið sitt á sölu. Húsið keypti hún af tónlistarmanninum Justin Bieber fyrir sex árum en nú vill hún breyta til og fá 18,95 milljónir Bandaríkjadala.
Khloé Kardashian hefur sett glæsihýsi sitt á sölu. 

Heimilislíf »

Íbúðin gerði það að verkum að Áslaug er oftar á Íslandi

Áslaug Magnúsdóttir, fjárfestir og frumkvöðull, býr í einstakri íbúð í 105 Reykjavík. Hún hefur verið búsett erlendis lengi en 2014 festi hún kaup á þessari íbúð. Aðalmarkmiðið með þessari íbúð var að geta verið meira á Íslandi. Móðir hennar fann þessa íbúð eftir töluverða leit og segir Áslaug að ferðunum til Íslands hafi fjölgað mikið eftir að hún festi kaup á íbúðinni enda sé hvergi betra að vera. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Lilja Pálma mætti í tískuteiti til Áslaugar

Lilja Pálma mætti í tískuteiti til Áslaugar

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, er komin með nýtt tískumerki sem heitir KATLA. Hún er einn af stofnendum Moda Operandi, sem sérhæfir sig í netsölu á hönnun frægustu tískuhönnuða heims.
Lilja Pálmadóttir og Ari Alexander. 

Spurt og svarað

Arna Björk Kristinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valdimar Svavarsson

ráðgjafi svarar spurningum lesenda Smartlands um sambönd og samskipti

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Sævar Þór Jónsson

lögmaður svarar spurningum lesenda