Hvað er til ráða ef peningastaðan er slæm akkúrat núna?

„Nú á tímum COVID-19 standa margir frammi fyrir afkomuótta. Sumir hafa fengið skilaboð um að tekjurnar muni lækka og eru jafnvel í hlutastarfi um óákveðinn tíma. Aðrir hafa þegar misst vinnuna eða lífsviðurværið, að minnsta kosti meðan á ástandinu stendur. Meira.