Umhyggja fyrir sjálfum sér á tímum veirunnar

Hvað ef þú ert með þráhyggju varðandi óörugga framtíð? Já, það er samt mannlegt að hugsa um framtíðina. Við elskum lífið, hversu ófullkomið sem það er, ástvini okkar og marga aðra hluti og venjur sem við viljum ekki missa. Ef þú óttast missi, meðtaktu þá óttann. Nefndu hann. Það hljómar kannski ruglað en það að játa fyrir sjálfum þér að þú ert hræddur getur fært þér mikinn létti. Meira.