Allt að 60% kvenna rangt greindar á breytingaskeiðinu

Góðar líkur eru á því að þú upplifir minnisleysi, óeirð og pirring á breytingaskeiðinu. Með því að taka inn hormón eru miklar líkur á því að þú minnkir líkurnar á vitstoli eða Alzheimer í framtíðinni. Meira.