Lærðu að dansa Bollywood-dansa með Margréti Erlu

Margrét Erla Maack kennir lesendum að dansa Bollywood.
Margrét Erla Maack kennir lesendum að dansa Bollywood.

Margrét Erla Maack kennir Bollywood dans í Kramhúsinu. Á meðan Kramhúsið er lokað vegna samkomubanns er Margrét Erla hér með geggjað myndband sem kennir okkur að hrista mjaðmirnar á réttan hátt. 

Það veitir víst ekki af að gera svona æfingar á tímum sem þessum þegar margir eru fastir heima hjá sér og komast ekki út úr húsi. 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið [email protected].

Stöndum saman