Gaf gömlum skenk nýtt líf á einfaldan hátt

Selma Ósk Gunnarsdóttir 32 ára háskólanemi tók í gegn gamlan skenk á dögunum. Hún keypti skenkinn notaðan og málaði. Selma Ósk segist kunna að meta gamla hluti sem hafa sál og segir tilvalið að nýta aukafrítíma á heimilinu til þess að gera eitthvað í höndunum. Meira.