Liv Bergþórs og Sverrir selja glæsihús

Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og eiginmaður hennar, Sverrir Viðar Hauksson, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er 294 fm og var það byggt 1979. 

Búið er að gera húsið upp og er það ansi fallegt í heild sinni. Það er stílhreint og flott að utan og hlýlegt og vandað að innan.  

Af fasteignavef mbl.is: Ásbúð 102

mbl.is