Markaðsstjóri Domino's selur íbúðina

Anna Fríða Gísladóttir markaðsstjóri Domino's selur íbúðina í vesturbænum.
Anna Fríða Gísladóttir markaðsstjóri Domino's selur íbúðina í vesturbænum. mbl.is/Styrmir Kári

Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino's á Íslandi og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, hafa sett íbúðina sína í vesturbænum á sölu.

Íbúðin er á efstu hæð í þríbýli við Reynimel, aðeins steinsnar frá Kaffihúsi Vesturbæjar. Hún er 77,9 fermetra að stærð og mikið endurnýjuð. Húsið var byggt árið 1939. 

Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni en annað þeirra var áður stofa en hefur verið stúkað af með fallegri rennihurð og annarri hurð á hlið rýmisins. 

Heimili Önnu Fríðu og Sverris er einstaklega fallegt og þar má koma auga á falleg málverk og ljósmyndir. 

Af fasteignavef mbl.is: Reynimelur 46

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is