Þrjár eyjur í eldhúsi Kelly Clarkson

Kelly Clarkson.
Kelly Clarkson. AFP

Tónlistarkonan Kelly Clarkson hefur sett hús sitt í San Fernando dalnum í Los Angeles í Bandaríkjunum á sölu. Eldhúsið er að sjálfsögðu vel út búið og þar má ekki finna eina eyju heldur þrjú stykki. 

Hús Clarkson er einstaklega hlýlegt og fallegt og fá náttúruleg efni hússins eins og viðurinn að njóta sín vel. Húsið er 910 fermetrar að stærð og í því eru 8 svefnherbergi og 9 baðherbergi. Húsið var byggt árið 2018 og ásett verð eru tæpar 10 milljónir bandaríkjadala eða um 1,4 milljarður íslenskra króna. 

Þrjár eyjur í eldhúsi Clarkson.
Þrjár eyjur í eldhúsi Clarkson. Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
Ljósmynd/TheMLS.com
mbl.is