Tommy Lee selur rokkhöllina

Tommy Lee selur rokkhöllina.
Tommy Lee selur rokkhöllina. PHIL McCARTEN

Tónlistarmaðurinn Tommy Lee hefur sett rokkhöll sína á sölu. Húsið er ansi töff og þar má meðal annars finna heimastúdíó. 

Húsið var byggt árið 1987 og er tæpir 928 fermetrar að stærð. Í því eru sex svefnherbergi og átta baðherbergi. Húsið er í Calabasas-hverfi í Los Angeles í Bandaríkjunum en í hverfinu býr aðeins ríkt og frægt fólk, þar á meðal hluta af Kardashian-Jenner fjölskyldunni. 

Fasteignaverð hússins eru 4,65 milljónir eða um 683 milljónir íslenskra króna. Auk hljóðversins í húsinu má þar finna sundlaug, fullútbúna heimarækt og heilsulind. 

Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
Ljósmynd/The Agency
mbl.is