Fagurblár sófi eftir Svein Kjarval setur svip á heimilið

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Vífilsgötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 1938 og er á tveimur hæðum. Í íbúðinni eru einstaklega rómantískir gluggar og útsýni yfir miðbæinn. Íbúðin er vel staðsett fyrir þá sem elska miðbæinn enda stutt frá mathöllinni við Hlemm, Sundhöllinni og Klambratúni. 

Heim­ilið er smekk­lega inn­réttað með hönnun og myndlist en í stofunni er fagurblár sófi eftir Svein Kjarval. Íbúðin skiptist í bjarta hæð með tveimur stofum, eldhúsi og litlu herbergi og á efri hæð eru tvö svefnherbergi og skrifstofurými undir súð með fallegum bogadregnum kvistum.

Af fasteignavef mbl.is: Vífilsgata 11

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is