Lilja Pálma mætti í tískuteiti til Áslaugar

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, er komin með nýtt tískumerki sem heitir KATLA. Hún er einn af stofnendum Moda Operandi, sem sérhæfir sig í netsölu á hönnun frægustu tískuhönnuða heims. Meira.