Dóri DNA og Magnea létu sig ekki vanta

Halldór Halldórsson og Magnea Guðmundsdóttir.
Halldór Halldórsson og Magnea Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene

Það var afar góðmennt þegar Bergur Ebbi frumsýndi fyrirlestur sinn, Skjáskot, í Borgarleikhúsinu fyrir fullum sal nú á dögunum. Er fyrirlesturinn byggður á samnefndri bók Bergs Ebba sem kom út í haust. Í fyrirlestrinum var farið um víðan völl í samskiptum manns og tækni. Fjallað var um áhrif snjallsímans á sjálfsmynd okkar og kröfur nútímans um að flokka hluti og gefa þeim umsögn og einkunnir. Þrátt fyrir á tíðum alvarleg málefni var einnig stutt í grínið enda Bergur Ebbi vanur uppistandari.

Valdís Magnúsdóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Valdís Magnúsdóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson. Ljósmynd/Owen Fiene
Sindri Sigurðsson og Magnús Leifsson.
Sindri Sigurðsson og Magnús Leifsson. Ljósmynd/Owen Fiene
Heba Eir Kjeld og Kristín Gunnarsdóttir.
Heba Eir Kjeld og Kristín Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason.
Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason. Ljósmynd/Owen Fiene
Jakob Birgisson og Birgir Hermannsson.
Jakob Birgisson og Birgir Hermannsson. Ljósmynd/Owen Fiene
Ragna Sigrún Sveinsdóttir, Rán Ingvarsdóttir, Benedikt Sveinsson og Ragnhildur Jóhannsdóttir.
Ragna Sigrún Sveinsdóttir, Rán Ingvarsdóttir, Benedikt Sveinsson og Ragnhildur Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
mbl.is