Indíana og Frikki Dór kunna að halda partí

Indíana Nanna Jóhannsdóttir og Friðrik Dór.
Indíana Nanna Jóhannsdóttir og Friðrik Dór. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Það var mikil stemning á sameiginlegu útgáfuhófi bókanna Léttir réttir Frikka eftir Friðrik Dór Jónsson og Fjarþjálfun eftir Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Hófið fór fram á Petersen svítunni og var geysivel mætt.

Höfundarnir héldu báðir tölu og tók Friðrik Dór að sjálfsögðu lagið fyrir gesti. Bækurnar eru báðar gefnar út hjá útgáfunni Fullt tungl.

Léttir réttir Frikka er matreiðslubók fyrir byrjendur. Friðrik Dór gerði bókina í samstarfi við Matarmenn og fleiri góða gesti og inniheldur hún ljúffengar uppskriftir sem allir eiga að ráða við og ýmis góð ráð í matargerð.

Fjarþjálfun er vegleg bók um hreyfingu og allt sem viðkemur heilbrigðum lífsstíl. Höfundurinn Indíana Nanna hefur notið mikilla vinsælda sem þjálfari og fyrir umfjöllun og fyrirlestra. Bókin inniheldur kennslu á yfir 70 æfingum, æfingaplön, umfjöllun um mataræði og ýmislegt fleira.

Friðrik Dór Jónsson, Jón Jónsson og Björn Bragi Arnarsson.
Friðrik Dór Jónsson, Jón Jónsson og Björn Bragi Arnarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hildur Sif Hauksdóttir, Jóna Kristín Hauksdóttir og Kristjana Una Gunnarsdóttir.
Hildur Sif Hauksdóttir, Jóna Kristín Hauksdóttir og Kristjana Una Gunnarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Indíana Nanna Jóhannsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Sigrún Ebba.
Indíana Nanna Jóhannsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Sigrún Ebba. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrún Bender og Hanna Borg Jónsdóttir.
Sigrún Bender og Hanna Borg Jónsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Bjarki Þór Valdimarsson, Ísafold Norðfjörð og Helgi Már Vilbergsson.
Bjarki Þór Valdimarsson, Ísafold Norðfjörð og Helgi Már Vilbergsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Friðrik Dór Jónsson, Ásthildur Ragnarsdóttir, Jón Rúnar Halldórsson og Jón …
Friðrik Dór Jónsson, Ásthildur Ragnarsdóttir, Jón Rúnar Halldórsson og Jón Jónsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ragna Björg Kristjánsdóttir, Katla Halldórsdóttir og Hekla Halldórsdóttir.
Ragna Björg Kristjánsdóttir, Katla Halldórsdóttir og Hekla Halldórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrún Bender, Baldur Rafn Gylfason og Bára Mjöll Þórðardóttir.
Sigrún Bender, Baldur Rafn Gylfason og Bára Mjöll Þórðardóttir. Elsa Katrín Ólafsdóttir
Svenja, Sara Hrund, Marteinn og Pétur.
Svenja, Sara Hrund, Marteinn og Pétur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Inga Rún og Þorsteinn Júlíus.
Inga Rún og Þorsteinn Júlíus. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hrönn Ólafsdóttir og Guðrún Steindórsdóttir.
Hrönn Ólafsdóttir og Guðrún Steindórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Tobba Ólafsdóttir og Ernir Eyjólfsson.
Tobba Ólafsdóttir og Ernir Eyjólfsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Dagmar Diljá, Nanna Gunnarsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Viktor Örn og Jóhann …
Dagmar Diljá, Nanna Gunnarsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Viktor Örn og Jóhann Ingi. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elva Þóra Arnadóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir og Sóley Björk Guðmundsdóttir.
Elva Þóra Arnadóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir og Sóley Björk Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Finnur Orri Margeirsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir ásamt syni sínum.
Finnur Orri Margeirsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir ásamt syni sínum. Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is