Binni, Ásta og Simbi héldu glæsilegt teiti

Brynjar, Ásta og Simbi.
Brynjar, Ásta og Simbi. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Hárgreiðslustofan Beautybarinn í Kringlunni bauð í dásamlegt jólateiti á dögunum. Beautybarinn flutti nýlega í stórt og mikið húsnæði við bíóganginn í Kringlunni og er stofan einstaklega glæsileg. 

Boðið var upp á huggulegar veitingar í boðinu og voru allir komnir í hátíðarskapið, vel tilhafðir og lekkerir.  

Halli, Kirstín og Drífa.
Halli, Kirstín og Drífa. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna Gréta Gunnarsdóttir, Inga Gunnarsdóttir og Steinunn Ástráðsdóttir.
Anna Gréta Gunnarsdóttir, Inga Gunnarsdóttir og Steinunn Ástráðsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigmundur Andrésson, Elsa Jónsdóttir, Simbi og Páll Kr. Pálsson.
Sigmundur Andrésson, Elsa Jónsdóttir, Simbi og Páll Kr. Pálsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigga og Birna.
Sigga og Birna. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Alína Vilhjálmsdóttir og Tanja Stefánsdóttir.
Alína Vilhjálmsdóttir og Tanja Stefánsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Brynjar Logi Þórisson og Ásta Santos.
Brynjar Logi Þórisson og Ásta Santos. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Kristín Magnúsdóttir, Kristín Sigurðardóttir og Inga Björg Sigurðardóttir.
Kristín Magnúsdóttir, Kristín Sigurðardóttir og Inga Björg Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is