Helga og Ingvi Hrafn skemmtu sér konunglega

Helga Árnadóttir, Ingvi Hrafn Óskarsson og Guðmundur Ingvason.
Helga Árnadóttir, Ingvi Hrafn Óskarsson og Guðmundur Ingvason.

Það var glatt á hjalla í verslun Tulipop þegar bókinni, Sögur frá Tulipop: Leyniskógurinn, var fagnað. 

Bókin er skrifuð og fallega myndskreytt af Signýju Kolbeinsdóttur, teiknara og vöruhönnuði, sem er annar stofnenda hönnunarfyrirtækisins Tulipop. Sögusvið bókarinnar er magnaða ævintýraeyjan Tulipop, sem Signý hefur skapað, og segir hún söguna af því hvernig sveppasystkinin Búi og Gló hitta skógarskrímslið Fredda í fyrsta sinn. Líkt og í öðrum sögum sem gerast í Tulipop heiminum þá eru meginþemu bókarinnar náttúran og vináttan og er bókin mikilvægt skref í átt að því að gefa Tulipop unnendum fleiri sögur og tækifæri til að tengjast karakterum Tulipop betur. 

Guðrun Björg Sigurðardóttir og María Björg Sigurðardóttir.
Guðrun Björg Sigurðardóttir og María Björg Sigurðardóttir.
Kolbeinn Árnason, Árni Kolbeinsson og Freyja Kolbeinsdóttir.
Kolbeinn Árnason, Árni Kolbeinsson og Freyja Kolbeinsdóttir.
Hjalti Már Hauksson, Hrund Einarsdóttir, Elfa Hjaltadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Hjalti Már Hauksson, Hrund Einarsdóttir, Elfa Hjaltadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Kolbeinn Árnason og Svava Björnsdóttir.
Kolbeinn Árnason og Svava Björnsdóttir.
Hrund Einarsdóttir og Ragnhildur Lára Weisshappel.
Hrund Einarsdóttir og Ragnhildur Lára Weisshappel.
Þórunn Kolbeinsdóttir og Kolbeinn Árnason.
Þórunn Kolbeinsdóttir og Kolbeinn Árnason.
Sigrný Kolbeinsdóttir og Magnús Skúlason.
Sigrný Kolbeinsdóttir og Magnús Skúlason.
Signý Kolbeinsdóttir og Eggert Claessen.
Signý Kolbeinsdóttir og Eggert Claessen.
mbl.is