Ertu einmana?

„Í dag er það þekkt að eitt af okkar aðal samfélagslega meini er einmanaleiki í alls konar myndum og líklega erum við mörg að finna það á eigin skinni í dag hvernig það var að vera einn og einmana í faraldri þeim sem nú geisar um allan heim,“ segir Linda Baldvinsdóttir sam­skiptaráðgjafi og markþjálfi í sín­um nýj­asta pistli. Meira.