Svona hressirðu upp á augnsvæðið

Húðin í kringum augun segir oft til um lífsstílsvenjur okkar. Þú getur blekkt gests augað með vel völdum húð- og snyrtivörum sem gera þig frísklegri ásýndar, hvort sem innistæða sé fyrir ferskleikanum eða ekki. Meira.