Hvers vegna fáum við bauga?

Ég er með svo mikla bauga undir augunum og er búin að vera svoleiðis í mörg ár. Fólk fær yfirleitt áfall ef það sér mig ómálaða. Ég ræddi þetta við lækni fyrir mörgum árum spurði hvort þetta gæti stafað af vítamínskorti en ég fékk engin svör. Veistu hver ástæðan gæti verið? Meira.