Tveir nýir lúxusilmir frá Valentino

Árið 2018 gerðu Valentino og snyrtivörurisinn L’oreal með sér langtímasamning um sköpun, þróun og framleiðslu á lúxusilmum undir vörumerki Valentino. Þrír vinsælustu ilmirnir voru Valentino Donna, Valentino Uomo og Valentina.

Strax á fyrsta ári nýs samnings litu dagsins ljós tveir nýir ilmir sem sækja innblástur í upprunann. Valentino Born in Roma og koma bæði fyrir dömur og herra. Ilmirnir hafa fengið einstakar móttökur um allan heim og eru nú þegar komnir á toppinn í Valentino ilmfjölskyldunni enda einstaklega vel heppnaðir að öllu leyti. 

mbl.is