Í hverju myndi Dita Von Teese vera?

Dita Von Teese er fyrirmynd margra kvenna.
Dita Von Teese er fyrirmynd margra kvenna.

Dita Von Teese er ein af þeim sem kann að klæða sig upp við hin ýmsu tækifæri. Hún er fínni en gengur og gerist þegar hún er heima fyrir. Oft í sokkabuxum í sama lit og húðin hennar er. Þessi stíll er mjög klassískur í anda fimmta áratugar síðustu aldar. Falke býður upp á þessar sokkabuxur í „Perfect skin“-línunni sinni.

Það sem er einnig vinsælt í þessum anda eru sokkabuxur með svartri línu að aftan. Þessar sokkabuxur urðu fyrst vinsælar í seinni heimstyrjöldinni. Fiskinet og doppu-sokkabuxur eru einnig í anda Dita Von Teese og verða þær sokkabuxur vinsælar áfram. Sokkabuxur setja punktinn yfir i-ið og geta breytt talsvert mikið ásýndinni á klassískum fatnaði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »