85 og elsta forsíðustúlkan

Judi Dench.
Judi Dench. AFP

Óskarsverðlaunaleikkonan Judi Dench verður 86 ára í desember en prýðir nú forsíðu nýjustu útgáfu breska Vogue. Breska leikkonan er sú elsta til þess að sitja fyrir á forsíðu tímaritsins en það hefur verið gefið út síðan árið 1916. 

Vanalega eru yngri konum stillt upp á forsíður tískutímarita en í tilfelli Dench. Leikkonan ber aldurinn vel á myndunum með fallegt hvítt hár og náttúrulega förðun. Hún er stórglæsileg á forsíðunni í litríkri kápu frá Dolce&Gabbana. Hún var einnig mynduð í kápu frá Giorgio Armani Prive og í kjól frá La Collection. 

Þegar blaðamaður spurði Dench hvort það væri eitthvað sem hún gæti notið við að vera 85 ára þá neitaði hún því. „Ég kann alls ekki við það. Ég hugsa ekki um það. Ég vil ekki hugsa um það. Þau segja aldur vera hugarfar,“ sagði Dench og bætti því við að það væri hræðilegt að vera svona gömul. 

Það er þó eitthvað til í því að aldur sé bara hugarfar. Dench vill til að mynda ekki heyra á það minnst að setjast í helgan stein. Hún fékk sér einnig sitt fyrsta húðflúr þegar hún fagnaði 81 árs afmæli. 

Einkadóttir Dench segir að forsíðan hafi skipt móður sína miklu máli. Hún segir aldurinn hafa áhrif á Dench. Dóttir hennar telur að forsíðan hafi gefið móður sinni aukið sjálfstraust og segir að móðir sinni hefði liðið eins og Beyoncé eftir myndatökuna. 

Dench var mynduð fyrir júníútgáfu Vogue rétt fyrir útgöngubann á Englandi. Stjarnan er nú í einangrun á heimili sínu í Surrey á Englandi enda í áhættuhópi vegna kórónuveirufaraldursins. 

View this post on Instagram

Introducing the June 2020 issue of #BritishVogue where Dame Judi Dench, at 85, makes history as the oldest person ever to star on the cover of Vogue. Before the coronavirus pandemic forced the world into lockdown, @GilesHattersley visited her home in deepest Surrey to discuss everything from why retirement is completely out of the question, to how she has become a social media phenomenon – without being on social media herself. Click the link in bio to read the interview and see the full story in the new issue, on newsstands and available for digital download on Thursday 7 May. #JudiDench wears a trench coat by @DolceGabbana. Photographed by @Nick_Knight and styled by @KPhelan123, with hair by @SamMcKnight1, make-up by @TheValGarland, nails by @MikePocock and set design by @TomoTattle.

A post shared by British Vogue (@britishvogue) on May 4, 2020 at 8:57am PDT

View this post on Instagram

After six decades on screen and stage, it’s safe to say Judi Dench commands public affection on an industrial scale. In the June 2020 issue, Dench invited #BritishVogue inside her Surrey home to discuss love and marriage (she’s had four proposals), her expansive repertoire of awards (including 11 BAFTAs and one Oscar), and a brief fling with rap music, delivering a message of hope at a time when we need it most. Read the full interview with @GilesHattersley at the link in bio, and see the full story in the new issue on newsstands and available for digital download Thursday 7 May. #JudiDench wears a coat by #GiorgioArmaniPrivé and dress by @_LA_Collection_. Photographed by @Nick_Knight and styled by @KPhelan123, with hair by @SamMcKnight1, make-up by @TheValGarland, nails by @MikePocock and set design by @TomoTattle.

A post shared by British Vogue (@britishvogue) on May 4, 2020 at 9:15am PDTmbl.is