Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - karlar

Daníel Hafsteinsson, fyrrverandi KA-maður, er kominn til FH sem lánsmaður …
Daníel Hafsteinsson, fyrrverandi KA-maður, er kominn til FH sem lánsmaður frá Helsingborg í Svíþjóð. mbl.is/Hari

Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni var opnaður 22. febrúar og félögin geta fengið til sín nýja leikmenn þar til honum verður lokað, væntanlega seinnipartinn í júní.

Þegar Íslandsmótinu var frestað vegna kórónuveirunnar var glugganum jafnframt lokað snemma í apríl en hann verður síðan opinn fyrir og eftir upphaf Íslandsmótsins í júnímánuði.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum breytingum á íslensku liðunum og þessi frétt er uppfærð jafnóðum og staðfest félagaskipti liggja fyrir hjá leikmönnum sem koma til eða fara frá liðunum í tveimur efstu deildum karla, Pepsi Max-deildinni og 1. deildinni.

Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - konur

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu félagaskiptin sem staðfest hafa verið af KSÍ en síðan hverjir hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig. Í sumum tilvikum má sjá frétt af viðkomandi með því að smella á nafn hans.

Oliver Sigurjónsson er kominn aftur til Breiðabliks frá Bodö/Glimt í …
Oliver Sigurjónsson er kominn aftur til Breiðabliks frá Bodö/Glimt í Noregi en hann lék síðast með Blikum 2018, þá sem lánsmaður frá norska liðinu. mbl.is/Árni Sæberg


Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur:

31.3. Joey Gibbs, Blacktown City (Ástralíu) - Keflavík
13.3. Daníel Hafsteinsson, Helsingborg (Svíþjóð) - FH (lán)
12.3. Kian Williams, Stratford (Englandi) - Keflavík (lék með Magna 2019)
11.3. Lars Óli Jessen, Magni - Kórdrengir
11.3. Matt Garner, ÍBV - KFS
10.3. Benjamin Prah, ÍBV - þýskt félag
10.3. Arnar Darri Pétursson, Þróttur R. - Fylkir
7.3. Leó Kristinn Þórisson, FH - Þróttur V.
7.3. Diogo Coelho, ÍBV - armenskt félag
7.3. Kaelon Paul Fox, Völsungur - Þór
7.3. Gonzalo Zamorano, El Álamo (Spáni) - Víkingur Ó. (lék með ÍA 2019)
6.3. Nikola Kristinn Stojanovic, Fjarðabyggð - Þór
5.3. Gilson Correia, ÍBV - pólskt félag
5.3. Rafael Veloso, ÍBV - 07 Vestur (Færeyjum)
5.3. Ásgeir Örn Arnþórsson, Afturelding - Elliði
5.3. Axel Sigurðarson, KR - Grótta (lék með Gróttu 2019)
5.3. Bjarki Leósson, KR - Grótta (lék með Gróttu 2019)
4.3. Oliver Sigurjónsson, Bodö/Glimt (Noregi) - Breiðablik
2.3. Sigurður Grétar Benónýsson, ÍBV - Vestri
29.2. Ágúst Freyr Hallsson, ÍR - Grótta
29.2. Djair Parfitt-Williams, Rudar Velenje (Slóveníu) - Fylkir
29.2. Aaron Robert Spear, Vestri - Kórdrengir
28.2. Nikola Dejan Djuric, Breiðablik - Haukar (lán)
28.2. Billy Stedman, Coventry (Englandi) - Víkingur Ó.
27.2. Brynjar Atli Bragason, Breiðablik - Víkingur Ó. (lán)
27.2. Ingvar Jónsson, Viborg (Danmörku) - Víkingur R.
27.2. Nikola Dejan Djuric, Midtjylland (Danmörku) - Breiðablik
27.2. José „Sito“ Seoane, Chattanooga (Bandaríkjunum) - ÍBV
27.2. Mikkel Qvist, Horsens (Danmörku) - KA (lán)
27.2. Brynjar Hlöðversson, HB (Færeyjum) - Leiknir R.
27.2. Magnus Egilsson, HB (Færeyjum) - Valur
27.2. Pristley Griffiths, ÍBV - enskt félag
26.2. Atli Barkarson, Fredrikstad (Noregi) - Víkingur R.
26.2. Serigne Modou Fall, ítalskt félag - Vestri
26.2. Geoffrey Castillion, FH - Persib Bandung (Indónesíu)
25.2. Jesús „Chechu“ Meneses, Compostela (Spáni) - Leiknir F.
25.2. Birkir Heimisson, Heerenveen (Hollandi) - Valur


ÚRVALSDEILD KARLA - PEPSI MAX-DEILDIN:

 

Emil Ásmundsson kom til liðs við KR frá Fylki en …
Emil Ásmundsson kom til liðs við KR frá Fylki en sleit krossband í hné í byrjun janúar og gæti misst af öllu tímabilinu. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


KR

Árangur 2019: Íslandsmeistari.
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.

Komnir:
22.2. Emil Ásmundsson frá Fylki
22.2. Guðjón Orri Sigurjónsson frá Stjörnunni
16.10. Adolf Bitegeko frá Keflavík (úr láni)
16.10. Ástbjörn Þórðarson frá Gróttu (úr láni)
16.10. Hjalti Sigurðsson frá Leikni R. (úr láni)
16.10. Stefán Árni Geirsson frá Leikni R. (úr láni)
16.10. Þorsteinn Örn Bernharðsson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
5.3. Axel Sigurðarson í Gróttu (lék með Gróttu 2019)
5.3. Bjarki Leósson í Gróttu (lék með Gróttu 2019)

Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er kominn til Breiðabliks frá Val.
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er kominn til Breiðabliks frá Val. mbl.is/Árni Sæberg


BREIÐABLIK

Árangur 2019: 2. sæti.
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Komnir:
4.3. Oliver Sigurjónsson frá Bodö/Glimt (Noregi)
27.2. Nikola Dejan Djuric frá Midtjylland (Danmörku) - lánaður í Hauka 28.2.
22.2. Kristinn Steindórsson frá FH
22.2. Anton Ari Einarsson frá Val
22.2. Brynjar Atli Bragason frá Njarðvík - lánaður í Víking Ó. 27.2.
22.2. Róbert Orri Þorkelsson frá Aftureldingu
16.10. Aron Kári Aðalsteinsson frá HK (úr láni)
16.10. Guðjón Máni Magnússon frá Fjarðabyggð (úr láni)
16.10. Kwame Quee frá Víkingi R. (úr láni)

Farnir:
22.2. Gísli Martin Sigurðsson í Aftureldingu (var í láni hjá Njarðvík)
22.2. Ólafur Íshólm Ólafsson í Fram
22.2. Þórir Guðjónsson í Fram
19.2. Anton Logi Lúðvíksson í SPAL (Ítalíu)
19.2. Kristian Nökkvi Hlynsson í Ajax (Hollandi)
6.2. Alfons Sampsted í Norrköping (Svíþjóð) (úr láni)

Baldur Sigurðsson, einn reyndasti knattspyrnumaður landsins, er kominn til FH …
Baldur Sigurðsson, einn reyndasti knattspyrnumaður landsins, er kominn til FH frá Stjörnunni þar sem hann lék í fjögur ár en áður með SønderjyskE, KR, Bryne, Keflavík og Völsungi. mbl.is/Eggert Jóhannesson


FH

Árangur 2019: 3. sæti.
Þjálfari: Ólafur Helgi Kristjánsson.

Komnir:
13.3. Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg (Svíþjóð) (lán)
22.2. Baldur Sigurðsson frá Stjörnunni
16.10. Einar Örn Harðarson frá Fjölni (úr láni)

Farnir:
7.3. Leó Kristinn Þórisson í Þrótt V.
26.2. Geoffrey Castillion í Persib Bandung (Indónesíu) (var í láni hjá Fylki)
22.2. Kristinn Steindórsson í Breiðablik
22.2. Halldór Orri Björnsson í Stjörnuna
22.2. Vignir Jóhannesson í Stjörnuna
28.1. Jákup Thomsen í Midtjylland (Danmörku) (úr láni)
18.1. Brandur Olsen í Helsingborg (Svíþjóð)

Halldór Orri Björnsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir þrjú …
Halldór Orri Björnsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir þrjú ár í FH. Hann er markahæsti Stjörnumaðurinn í efstu deild og sá þriðji leikjahæsti með 56 mörk í 146 leikjum. mbl.is/Eggert Jóhannesson


STJARNAN

Árangur 2019: 4. sæti.
Þjálfarar: Rúnar Páll Sigmundsson og Ólafur Jóhannesson.

Komnir:
22.2. Emil Atlason frá HK
22.2. Halldór Orri Björnsson frá FH
22.2. Vignir Jóhannesson frá FH
16.10. Björn Berg Bryde frá HK (úr láni)

Farnir:
22.2. Baldur Sigurðsson í FH
22.2. Guðjón Orri Sigurjónsson í KR
4.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Koblenz (Þýskalandi)
10.1. Nimo Gribenco í AGF (Danmörku) (úr láni)

Spænski miðjumaðurinn Rodrigo Gómez er kominn til liðs við KA …
Spænski miðjumaðurinn Rodrigo Gómez er kominn til liðs við KA en hann hefur leikið með Grindavík undanfarin fimm ár og áður eitt tímabil með Sindra á Hornafirði. mbl.is/Eggert Jóhannesson


KA

Árangur 2019: 5. sæti.
Þjálfari: Óli Stefán Flóventsson.

Komnir:
27.2. Mikkel Qvist frá Horsens (Danmörku) (lán)
22.2. Gunnar Örvar Stefánsson frá Magna
22.2. Rodrigo Gómez frá Grindavík
15.2. Angantýr Máni Gautason frá Magna
16.10. Aron Elí Gíslason frá Magna (úr láni)
16.10. Áki Sölvason frá Magna (úr láni)
16.10. Frosti Brynjólfsson frá Magna (úr láni)
16.10. Ottó Björn Óðinsson frá Magna (úr láni)
16.10. Sveinn Margeir Hauksson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
16.10. Þorri Mar Þórisson frá Keflavík (úr láni)

Farnir:
22.2. Ólafur Aron Pétursson í Þór (var í láni hjá Magna)
22.2. Sæþór Olgeirsson í Völsung
22.2. Tómas Veigar Eiríksson í Magna (lán) (var í láni hjá KF)
14.1. David Cuerva í Khon Kaen (Taílandi)
10.1. Iousu Villar í Mérida (Spáni)
10.1. Alexander Groven í Hönefoss (Noregi)
18.10. Yankuba Colley í Hawks (Gambíu)
16.10. Torfi Tímoteus Gunnarsson í Fjölni (úr láni)

Danski varnarmaðurinn Rasmus Christiansen er kominn aftur til Vals eftir …
Danski varnarmaðurinn Rasmus Christiansen er kominn aftur til Vals eftir eitt ár í láni hjá Fjölni. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VALUR

Árangur 2019: 6. sæti.
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.

Komnir:
27.2. Magnus Egilsson frá HB (Færeyjum)
25.2. Birkir Heimisson frá Heerenveen (Hollandi)
16.10. Rasmus Christiansen frá Fjölni (úr láni)
16.10. Sverrir Páll Hjaltested frá Völsungi (úr láni)

Farnir:
22.2. Aron Elí Sævarsson í Aftureldingu (var í láni hjá Þór)
22.2. Anton Ari Einarsson í Breiðablik
22.2. Bjarni Ólafur Eiríksson í ÍBV
22.2. Sindri Björnsson í Grindavík (var í láni hjá ÍBV)

Atli Barkarson er kominn til Víkings frá Fredrikstad í Noregi …
Atli Barkarson er kominn til Víkings frá Fredrikstad í Noregi og landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson frá Viborg í Danmörku. mbl.is/Bjarni Helgason


VÍKINGUR R.

Árangur 2019: 7. sæti og bikarmeistari.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.

Komnir:
27.2. Ingvar Jónsson frá Viborg (Danmörku)
26.2. Atli Barkarson frá Fredrikstad (Noregi)
22.2. Helgi Guðjónsson frá Fram
16.10. Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá Gróttu (úr láni)
16.10. Rick ten Voorde frá Þór (úr láni)

Farnir:
22.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Kórdrengi (var í láni hjá Haukum)
22.2. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Þrótt R.
6.2. Guðmundur Andri Tryggvason í Start (Noregi) (úr láni)
18.10. James C. Mack í Hamilton Wanderers (Nýja-Sjálandi)
16.10. Kwame Quee í Breiðablik (úr láni)

Skoski framherjinn Harley Willard sem var um skeið á mála …
Skoski framherjinn Harley Willard sem var um skeið á mála hjá Southampton er kominn til Fylkis en hann skoraði 11 mörk fyrir Víking í Ólafsvík í 1. deildinni í fyrra. mbl.is/Hari


FYLKIR

Árangur 2019: 8. sæti.
Þjálfarar: Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson.

Komnir:
10.3. Arnar Darri Pétursson frá Þrótti R.
29.2. Djair Parfitt-Williams frá Rudar Velenje (Slóveníu)
22.2. Harley Willard frá Víkingi Ó.
22.2. Þórður Gunnar Hafþórsson frá Vestra
16.10. Axel Andri Antonsson frá Kórdrengjum (úr láni)
16.10. Benedikt Daríus Garðarsson frá KFG (úr láni)

Farnir:
22.2. Emil Ásmundsson í KR
22.2. Kristófer Leví Sigtryggsson í ÍR (lán)
18.2. Leó Ernir Reynisson í ÍA
16.10. Geoffrey Castillion í FH (úr láni) - til Persib Bandung (Indónesíu) 26.2.

Varnarmaðurinn Alexander Freyr Sindrason er alkominn í raðir HK eftir …
Varnarmaðurinn Alexander Freyr Sindrason er alkominn í raðir HK eftir að hafa komið í láni frá Haukum síðasta sumar. mbl.is/Arnþór Birkisson


HK

Árangur 2019: 9. sæti.
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson.

Komnir:
22.2. Alexander Freyr Sindrason frá Haukum (var í láni frá Haukum)
16.10. Arian Ari Morina frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Hörður Máni Ásmundsson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
22.2. Andri Þór Grétarsson í Kórdrengi (var í láni hjá Aftureldingu)
22.2. Andri Jónasson í Þrótt V.
22.2. Brynjar Jónasson í Þrótt V.
22.2. Daniel Ingi Egilsson í Álftanes
22.2. Emil Atlason í Stjörnuna
22.2. Máni Austmann Hilmarsson í Leikni R.
17.10. Ari Sigurpálsson í Bologna (Ítalíu) (lán)
16.10. Aron Kári Aðalsteinsson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Björn Berg Bryde í Stjörnuna (úr láni)

ÍA
Árangur 2019: 10. sæti.
Þjálfari: Jóhannes Karl Guðjónsson.

Komnir:
18.2. Leó Ernir Reynisson frá Fylki
12.11. Breki Hermannsson frá Víkingi Ó.

Farnir:
22.2. Einar Logi Einarsson í Kára
22.2. Albert Hafsteinsson í Fram
22.2. Oskar Wasilewski í Aftureldingu (var í láni hjá Kára)
22.2. Stefán Ómar Magnússon í Leikni F. (var í láni hjá Haukum)
13.12. Gonzalo Zamorano í El Álamo (Spáni)

GRÓTTA
Árangur 2019: Meistarar í 1. deild.
Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason.

Komnir:
5.3. Axel Sigurðarson frá KR (lék með Gróttu 2019)
5.3. Bjarki Leósson frá KR (lék með Gróttu 2019)
29.2. Ágúst Freyr Hallsson frá ÍR
16.10. Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá KV (úr láni)
16.10. Gunnar Jónas Hauksson frá Vestra (úr láni)
16.10. Jón Ívan Rivine frá KV (úr láni)

Farnir:
16.10. Ástbjörn Þórðarson í KR (úr láni)
16.10. Halldór J. S. Þórðarson í Víking R. (úr láni)

Varnarmaðurinn Torfi Tímoteus Gunnarsson er kominn aftur til Fjölnis eftir …
Varnarmaðurinn Torfi Tímoteus Gunnarsson er kominn aftur til Fjölnis eftir eins árs lánsdvöl hjá KA. mbl.is/Hari


FJÖLNIR

Árangur 2019: 2. sæti í 1. deild.
Þjálfari: Ásmundur Arnarsson.

Komnir:
22.2. Grétar Snær Gunnarsson frá Víkingi Ó.
16.10. Eysteinn Þorri Björgvinsson frá Fjarðabyggð (úr láni)
16.10. Torfi Tímoteus Gunnarsson frá KA (úr láni)

Farnir:
22.2. Helgi Snær Agnarsson í Magna (lán)
22.2. Albert Brynjar Ingason í Kórdrengi
22.2. Ísak Atli Kristjánsson í Aftureldingu
16.10. Einar Örn Harðarson í FH (úr láni)
16.10. Rasmus Christiansen í Val (úr láni)


1. DEILD KARLA

 

Sóknarmaðurinn Guðmundur Magnússon er kominn til Grindavíkur en hann lék …
Sóknarmaðurinn Guðmundur Magnússon er kominn til Grindavíkur en hann lék bæði með ÍBV og Víkingi í Ólafsvík á síðasta tímabili. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


GRINDAVÍK

Árangur 2019: 11. sæti úrvalsdeildar.
Þjálfari: Sigurbjörn Hreiðarsson.

Komnir:
22.2. Guðmundur Magnússon frá ÍBV
22.2. Sindri Björnsson frá Val
16.10. Hilmar McShane frá Njarðvík (úr láni)
16.10. Ævar Andri Öfjörð frá Víði (úr láni)

Farnir:
22.2. Jón Ingason í ÍBV
22.2. Marc McAusland í Njarðvík
22.2. Rodrigo Gómez í KA
1.2. Diego Diz í Samtredia (Georgíu)
7.11. Óscar Primo Conde í Compostela (Spáni)
22.2. Vladimir Tufegdzic í Vestra

Bjarni Ólafur Eiríksson, einn reyndasti varnarmaður landsins, er kominn til …
Bjarni Ólafur Eiríksson, einn reyndasti varnarmaður landsins, er kominn til Eyjamanna frá Val. mbl.is/Árni Sæberg


ÍBV

Árangur 2019: 12. sæti úrvalsdeildar.
Þjálfari: Helgi Sigurðsson.

Komnir:
27.2. José „Sito“ Seoane frá Chattanooga Red Wolves (Bandaríkjunum)
22.2. Bjarni Ólafur Eiríksson frá Val
22.2. Jón Ingason frá Grindavík
9.1. Guðjón Ernir Hrafnkelsson frá Hetti
16.10. Frans Sigurðsson frá KFG (úr láni)

Farnir:
11.3. Matt Garner í KFS
10.3. Benjamin Prah í þýskt félag
7.3. Diogo Coelho í armenskt félag
5.3. Gilson Correia í pólskt félag
5.3. Rafael Veloso í 07 Vestur (Færeyjum)
2.3. Sigurður Grétar Benónýsson í Vestra
27.2. Priestley Griffiths í enskt félag
22.2. Guðmundur Magnússon í Grindavík (var í láni hjá Víkingi Ó.)
22.2. Alfreð Már Hjaltalín í Leikni R.
10.1. Gary Martin í Darlington (Englandi) (lán)
19.12. Jonathan Franks í Stockton Town (Englandi)
21.11. Oran Jackson í Billericay Town (Englandi)
16.10. Sindri Björnsson í Val (úr láni)

Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis R. til margra ára, er kominn …
Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis R. til margra ára, er kominn aftur í Leikni eftir að hafa spilað með HB í Færeyjum undanfarin tvö ár og orðið þar bæði meistari og bikarmeistari. mbl.is/Árni Sæberg


LEIKNIR R.

Árangur 2019: 3. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.

Komnir:
27.2. Brynjar Hlöðversson frá HB (Færeyjum)
22.2. Alfreð Már Hjaltalín frá ÍBV
22.2. Ásgeir Þór Magnússon frá Stjörnunni
22.2. Dagur Austmann Hilmarsson frá Þrótti R.
22.2. Máni Austmann Hilmarsson frá HK
16.10. Ernir Freyr Guðnason frá KFG (úr láni)
16.10. Magnús Andri Ólafsson frá Álftanesi (úr láni)

Farnir:
22.2. Ingólfur Sigurðsson í KV
22.2. Nacho Heras í Keflavík
16.10. Hjalti Sigurðsson í KR (úr láni)
16.10. Stefán Árni Geirsson í KR (úr láni)

Brynjar Kristmundsson er kominn aftur í Víking í Ólafsvík eftir …
Brynjar Kristmundsson er kominn aftur í Víking í Ólafsvík eftir fimm ára fjarveru. mbl.is/Ómar Óskarsson


VÍKINGUR Ó.

Árangur 2019: 4. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Jón Páll Pálmason.

Komnir:
7.3. Gonzalo Zamorano frá El Álamo (Spáni) (lék með ÍA 2019)
28.2. Billy Steadman frá Coventry (Englandi)
27.2. Brynjar Atli Bragason frá Breiðabliki (lán)
22.2. Brynjar Kristmundsson frá Þrótti V.
22.2. Daníel Snorri Guðlaugsson frá Haukum
22.2. Indriði Áki Þorláksson frá Kára
22.2. Kristinn Magnús Pétursson frá Snæfelli
22.2. Kristófer Daði Kristjánsson frá Sindra
16.10. Kristófer James Eggertsson frá Skallagrími (úr láni)
16.10. Leó Örn Þrastarson frá Snæfelli (úr láni)
16.10. Sigurjón Kristinsson frá Snæfelli (úr láni)

Farnir:
22.2. Franko Lalic í Þrótt R.
22.2. Grétar Snær Gunnarsson í Fjölni
22.2. Harley Willard í Fylki
19.2. Miha Vidmar í slóvenskt félag
12.11. Breki Þór Hermannsson í ÍA
16.10. Guðmundur Magnússon í ÍBV (úr láni)

Andri Fannar Freysson, fyrirliði Njarðvíkur undanfarin ár, er kominn í …
Andri Fannar Freysson, fyrirliði Njarðvíkur undanfarin ár, er kominn í raðir Keflvíkinga. mbl.is/Arnþór Birkisson


KEFLAVÍK

Árangur 2019: 5. sæti 1. deildar.
Þjálfarar: Eysteinn Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson.

Komnir:
31.3. Joey Gibbs frá Blacktown City (Ástralíu)
12.3. Kian Williams frá Stratford (Englandi) (lék með Magna 2019)
22.2. Andri Fannar Freysson frá Njarðvík
22.2. Ari Steinn Guðmundsson frá Víði
22.2. Nacho Heras frá Leikni R.
22.2. Sigurbergur Bjarnason frá Njarðvík (var í láni hjá Vestra)
16.10. Arnór Smári Friðriksson frá Víði (úr láni)

Farnir:
11.3. Hreggviður Hermannsson í Víði (var í láni hjá Víði)
22.2. Elton Barros í Reyni S.
16.10. Adolf Bitegeko í KR (úr láni)
16.10. Þorri Mar Þórisson í KA (úr láni)

ÞÓR
Árangur 2019: 6. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Páll Viðar Gíslason.

Komnir:
7.3. Kaelon Paul Fox frá Völsungi
6.3. Nikola Kristinn Stojanovic frá Fjarðabyggð
29.2. Halldór Árni Þorgrímsson frá Samherjum
22.2. Sveinn Óli Birgisson frá Magna
22.2. Bergvin Jóhannsson frá Magna
22.2. Elvar Baldvinsson frá Völsungi
22.2. Izaro Abella frá Leikni F.
22.2. Ólafur Aron Pétursson frá KA
16.10. Aðalgeir Axelsson frá Tindastóli (úr láni)
16.10. Bjarki Baldursson frá Tindastóli (úr láni)
16.10. Guðni Sigþórsson frá Magna (úr láni)

Farnir:
22.2. Jón Óskar Sigurðsson í KF (lán - var í láni hjá Tindastóli)
22.2. Alexander Ívan Bjarnason í Magna
22.2. Ágúst Þór Brynjarsson í Magna
22.2. Tómas Örn Arnarson í Magna (lán)
12.2. Dino Gavric í Bijelo Brdo (Króatíu)
20.12. Nacho Gil í spænskt félag
16.10. Aron Elí Sævarsson í Val (úr láni)
16.10. Rick ten Voorde í Víking R. (úr láni)

Skagamaðurinn Albert Hafsteinsson er kominn í raðir Framara.
Skagamaðurinn Albert Hafsteinsson er kominn í raðir Framara. mbl.is/Hari


FRAM

Árangur 2019: 7. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Jón Þórir Sveinsson.

Komnir:
22.2. Albert Hafsteinsson frá ÍA
22.2. Alexander Már Þorláksson frá KF
22.2. Ólafur Íshólm Ólafsson frá Breiðabliki
22.2. Tumi Guðjónsson frá Vængjum Júpíters
22.2. Þórir Guðjónsson frá Breiðabliki
16.10. Arnór Siggeirsson frá KV (úr láni)
16.10. Daníel Þór Bjarnason frá Vængjum Júpíters (úr láni)

Farnir:
22.2. Helgi Guðjónsson í Víking R.

Aron Elí Sævarsson er kominn til Aftureldingar frá Val en …
Aron Elí Sævarsson er kominn til Aftureldingar frá Val en hann hefur leikið með Þór, Haukum og HK í 1. deild undanfarin ár. Ljósmynd/Afturelding


AFTURELDING

Árangur 2019: 8. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.

Komnir:
22.2. Aron Elí Sævarsson frá Val
22.2. Eyþór Aron Wöhler frá ÍA (lán)
22.2. Gísli Martin Sigurðsson frá Breiðabliki
22.2. Ísak Atli Kristjánsson frá Fjölni
22.2. Oskar Wasilewski frá ÍA (lék með Kára 2019)
16.10. Elvar Ingi Vignisson frá Reyni S. (úr láni)
16.10. Ragnar Már Lárusson frá Kára (úr láni)

Farnir:
5.3. Ásgeir Örn Arnþórsson í Elliða
22.2. Hlynur Magnússon í Njarðvík
22.2. Andri Már Hermannsson í Þrótt V.
22.2. Loic Mbang Ondo í Kórdrengi
22.2. Róbert Orri Þorkelsson í Breiðablik
22.2. Tryggvi Magnússon í Vængi Júpíters
13.2. Romario Leiria í Veranopolis (Brasilíu)
25.1. Roger Bonet í KTP (Finnlandi)
23.11. Djordje Panic í Bayern Alzenau (Þýskalandi)
16.10. Andri Þór Grétarsson í HK (úr láni)
15.10. David Eugenio í spænskt félag
15.10. Alejandro Zambrano í spænskt félag

MAGNI
Árangur 2019: 9. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Sveinn Þór Steingrímsson.

Komnir:
22.2. Helgi Snær Agnarsson frá Fjölni
22.2. Alexander Ívan Bjarnason frá Þór
22.2. Ágúst Þór Brynjarsson frá Þór
22.2. Baldvin Ólafsson frá KA (lék ekkert 2019)
22.2. Rúnar Þór Brynjarsson frá Völsungi
22.2. Tómas Örn Arnarson frá Þór (lán)
22.2. Tómas Veigar Eiríksson frá KA (lán)
15.2. Fannar Örn Kolbeinsson frá Tindastóli
16.10. Björn Andri Ingólfsson frá Einherja (úr láni)
16.10. Hafsteinn Ingi Magnússon frá Tindastóli (úr láni)

Farnir:
11.3. Lars Óli Jessen í Kórdrengi
22.2. Sveinn Óli Birgisson í Þór
22.2. Bergvin Jóhannsson í Þór
22.2. Gunnar Örvar Stefánsson í KA
15.2. Angantýr Máni Gautason í KA
7.11. Jordan Blinco í enskt félag
19.10. Kian Williams í Stratford Town (Englandi)
16.10. Aron Elí Gíslason í KA (úr láni)
16.10. Áki Sölvason í KA (úr láni)
16.10. Frosti Brynjólfsson í KA (úr láni)
16.10. Guðni Sigþórsson í Þór (úr láni)
16.10. Ólafur Aron Pétursson í KA (úr láni)

Miðjumaðurinn Gunnlaugur Hlynur Birgisson er kominn til Þróttar R. frá …
Miðjumaðurinn Gunnlaugur Hlynur Birgisson er kominn til Þróttar R. frá Víkingi R. mbl.is/Ómar Óskarsson


ÞRÓTTUR R.

Árangur 2019: 10. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Gunnar Guðmundsson.

Komnir:
22.2. Atli Geir Gunnarsson frá Njarðvík
22.2. Franko Lalic frá Víkingi Ó.
22.2. Guðmundur Axel Hilmarsson frá Selfossi
22.2. Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi R.
22.2. Magnús Pétur Bjarnason frá Vængjum Júpíters

Farnir:
10.3. Arnar Darri Pétursson í Fylki
22.2. Dagur Austmann Hilmarsson í Leikni R.
7.2. Rafael Victor í Kfar Qasem (Ísrael)
16.10. Arian Ari Morina í HK (úr láni)
16.10. Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Víking R. (úr láni)

Björgvin Stefán Pétursson, sem var fyrirliði Leiknis á Fáskrúðsfirði í …
Björgvin Stefán Pétursson, sem var fyrirliði Leiknis á Fáskrúðsfirði í mörg ár, er kominn aftur til félagsins frá ÍR. mbl.is/Ófeigur Lýðsson


LEIKNIR F.

Árangur 2019: Meistarar 2. deildar.
Þjálfari: Brynjar Skúlason.

Komnir:
25.2. Jesús „Chechu“ Meneses frá Compostela (Spáni)
23.2. Danny El-Hage frá Lori Vanadzor (Armeníu)
23.2. Tom Zurga frá Triglav Kranj (Slóveníu) (lán)
22.2. Björgvin Stefán Pétursson frá ÍR
22.2. Stefán Ómar Magnússon frá ÍA (var í láni hjá Haukum)

Farnir:
22.2. Izaro Abella í Þór
15.10. Daniel García í spænskt félag

Serbneski sóknarmaðurinn Vladimir Tufegdzic sem hefur leikið með Grindavík, KA …
Serbneski sóknarmaðurinn Vladimir Tufegdzic sem hefur leikið með Grindavík, KA og Víkingi R. undanfarin ár er kominn til Vestra. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VESTRI

Árangur 2019: 2. sæti í 2. deild.
Þjálfari: Bjarni Jóhannsson.

Komnir:
2.3. Sigurður Grétar Benónýsson frá ÍBV
26.2. Serigne Modou Fall frá ítölsku félagi
23.2. Ivo Öjhage frá Levanger (Noregi)
22.2. Goran Jovanovski frá KFG
22.2. Vladimir Tufegdzic frá Grindavík

Farnir:
29.2. Aaron Robert Spear í Kórdrengi
22.2. Hákon Ingi Einarsson í Kórdrengi
22.2. Páll Sindri Einarsson í Kórdrengi
22.2. Þórður Gunnar Hafþórsson í Fylki
16.10. Gunnar Jónas Hauksson í Gróttu (úr láni)
15.10. Joshua Signey í Hawke's Bay United (Nýja-Sjálandi)

Helgi Guðjónsson sem skoraði 15 mörk fyrir Fram í 1. …
Helgi Guðjónsson sem skoraði 15 mörk fyrir Fram í 1. deildinni í fyrra er kominn til liðs við Víking. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Kristinn Steindórsson er kominn aftur til Breiðabliks eftir níu ára …
Kristinn Steindórsson er kominn aftur til Breiðabliks eftir níu ára fjarveru en hann gerði 34 mörk í 83 leikjum fyrir liðið í deildinni 2007 til 2011. Hann hefur leikið með FH tvö undanfarin ár. mbl.is/Golli
mbl.is