Glæsileg skallamörk United (myndskeið)

Manchester United gal­opnaði bar­átt­una um sæti í Meist­ara­deild Evr­ópu með góðum útisigri á Chel­sea, 2:0, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á Stam­ford Bridge í kvöld.

Manchester United komst með sigr­in­um upp í 7. sæti deild­ar­inn­ar, fór upp­ fyr­ir Wol­ves og Evert­on og er með 38 stig, aðeins þrem­ur stig­um á eft­ir Chel­sea sem er í 4. sæt­inu með 41 stig.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is