Poyet heimsótti Eið og Tómas á Stamford Bridge

Tómas Þór Þórðarson og Eiður Smári Guðjohnsen hjá Símanum sport fengu afar góðan gest í spjall til sín fyrir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

https://aftaka.org/sport/enski/2020/02/17/chelsea_man_utd_stadan_er_0_0/

Gustavo Poyet, fyrrverandi liðsfélagi Eiðs Smára hjá Chelsea, ræddi málin. Hér fyrir ofan má sjá innslagið þar sem farið er um víðan völl í sambandi við United og Chelsea. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is