Greinilega eitthvað sem átti sér stað (myndskeið)

Franski framherjinn Olivier Giroud átti afar góðan leik fyrir Chelsea í 2:1-sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag. 

Freyr Alexandersson, Eiður Smári Guðjohnsen og Tómas Þór Þórðarson ræddu um Giroud í Vellinum á Símanum sport og hrósuðu honum í hástert.  

Umræðuna um Giroud má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is