Brighton komið í mikla fallhættu (myndskeið)

Brighton er komið í mikla fallhættu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins einu stigi fyrir ofan Bournemouth, sem er í fallsæti. 

Liðið fékk Crystal Palace í heimsókn og varð að gera sér að góðu 0:1-tap, en Jordan Ayew skoraði sigurmarkið. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is