Hver vinnur slaginn um Manchester? (myndskeið)

Erkifjend­urn­ir í Manchester United og Manchester City eig­ast við í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag klukkan 16:30. 

Viður­eign­ir liðanna eru með þeim stærstu í heims­fót­bolt­an­um eft­ir að Manchester City varð að veldi í ensk­um fót­bolta. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Michah Richards, sem lék með Manchester City, og Paul Ince, sem lék með Manchester United á árum áður, ræða um viðureignina. 

Verður hún í beinni útsendingu á Símanum sport og í beinni textalýsingu á mbl.is. 

mbl.is