Fallegustu liðsmörk ensku deildarinnar (myndskeið)

Didier Drogba skoraði eitt markanna.
Didier Drogba skoraði eitt markanna. AFP

Á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi vegna kórónuveirunnar er um að gera að rifja upp tilþrif sem litið hafa dagsins ljós í deildinni í gegnum tíðina. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá 20 mögnuð liðsmörk. Þau sanna að mark þarf ekki að vera langskot upp í samskeytin til að vera fallegt. 

Sjón er sögu ríkari en mörkin má sjá hér fyrir neðan. 

mbl.is