Tveir kostir í þröngri stöðu

Hlynur Bæringsson og liðsfélagar hans í Stjörnunni voru krýndir deildarmeistarar …
Hlynur Bæringsson og liðsfélagar hans í Stjörnunni voru krýndir deildarmeistarar á dögunum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Umræðan um hvort og hvernig eigi að ljúka hinum ýmsum yfirstandandi íþróttamótum er að vonum áberandi á þessum einkennilegu dögum og vikum.

Flestir virðast smám saman vera að átta sig á þeirri staðreynd að það er ekki hægt að aflýsa deildakeppni sem er langt komin. Henni þarf að ljúka á einhvern hátt.

Stökum mótum er hægt að aflýsa og halda aftur að ári án þess að það komi að of mikilli sök en deildakeppni lýtur allt öðrum lögmálum.

Þar þarf að fá niðurstöðu, krýna meistara, úrskurða um færslur á milli deilda, ákvarða sæti í Evrópukeppni.

Bakvörðinn má sjá í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »