Verður sögulegt sælgæti áfram í boði?

mbl.is/Íris

„Hvernig ætlið þið að fara að því að fylla íþróttasíðurnar næstu vikur?“

Þessa spurningu fengum við oft á fyrstu dögunum eftir að allri keppni í íþróttum var hætt um miðjan mars vegna kórónuveirunnar.

Nú eru tveir mánuðir liðnir þar sem eina mótið sem hægt hefur verið að skrifa um er hvítrússneska fótboltadeildin en undirritaður getur sagt með góðri samvisku að í útgáfu Morgunblaðsins og mbl.is hafi tekist ágætlega til við að framleiða áhugavert efni fyrir lesendur.

Viðbrögð þeirra eru í það minnsta meiri og betri en í venjulegu árferði. Kannski vegna þess að þá er allri íþróttaumfjöllun tekið sem sjálfsögðum hlut.

Sjá bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »