Þrefaldir sigurvegarar á Reykjavíkurmótinu

Raj K. Bonifacius er Reykjavíkurmeistari karla í tennis.
Raj K. Bonifacius er Reykjavíkurmeistari karla í tennis. Ljósmynd/Raj K. Bonifacius

Eva Diljá Arnþórsdóttir og Raj K. Bonifacius unnu bæði þrefalt á Reykjavíkurmeistaramótinu í tennis sem fram fór á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum um helgina. Þetta var í annað sinn sem mótið er haldið en Eva Diljá sigraði í einliðaleik kvenna þar sem hún lagði Saule Zukauskaite örugglega, 2:0. 

Þá fékk hún einnig gullverðlaun í einliðaleik U18 ára og í tvíliðaleik U16 ára ásamt Eygló Dís Ármannsdóttur. Hún hafnaði svo í öðru sæti í einliðaleik U16 ára. Raj lagði Björgvin Atla Júlíusson 2:-1 í úrslitaleik eftir að hafa lent 1:0-undir. 

Þá fékk Raj gullverðlaun í flokki öðlinga 30 ára og eldri og flokki 40 ára og eldri. Þá sigruðu þau Aleksander Stojanovic, Víkingi, og Eygló Dís Ármannsdóttir, Fjölni, bæði í einliðaflokki U16 ára og U14 ára.

Eva Diljá Arnþórsdóttir (t.h.) vann til fernra verðlauna á mótinu.
Eva Diljá Arnþórsdóttir (t.h.) vann til fernra verðlauna á mótinu. Ljósmynd/Raj K. Bonifacius

Meistaraflokkur kvenna einliða

1. sæti Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis

Meistaraflokkur karlar einliða

1. sæti Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2. sæti Björgvin Atli Júlíusson, Tennisdeild Víkings
3. sæti Sindri Snær Svanbergsson, Tennisdeild Fjölnis
B-keppni 1. sæti Hrólfur Sigurðsson, Tennisdeild Fjölnis

U18 einliðaleikur

1. sæti Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Óttar Úlrik Ragnarsson, Tennisdeild Fjölnis
3. sæti Erik Freyr Engilbertsson, Tennisdeild Víkings

U16 strákar einliðaleikur / Boy´s U16 singles

1. sæti Aleksandar Stojanovic, Tennisdeild Víkings
2. sæti Jón William Snider, Tennisdeild Víkings
3. sæti Erik Freyr Engilbertsson, Tennisdeild Víkings

U16 stelpur einliðaleikur

1. sæti Eygló Dís Ármannsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
3. sæti Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis

U16 tvíliðaleikur

1. sæti Eygló Dís Ármannsdóttir+Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Jón William Snider+Aleksandar Stojanovic,  Tennisdeild Víkings
3. sæti Erik Freyr Engilbertsson+Viktor Thorlacius, Tennisdeild Víkings

U14 stelpur einliðaleikur

1. sæti Eygló Dís Ármannsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
3. sæti Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis

U14 strákar einliðaleikur

1. sæti Aleksandar Stojanovic, Tennisdeild Víkings
2. sæti Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisdeild Víkings
3. sæti Björn August Björnsson Schmitz, Tennisdeild Fjölnis
B keppni 1. sæti  Daníel Thor Kristjánsson,  Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

U14 tvíliðaleikur

1. sæti Eygló Dís Ármannsdóttir+Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Daníel Thor Kristjánsson+Þorsteinn Ari Þorsteinsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

U12 stelpur einliðaleikur

1. sæti Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
2. sæti Íva Jovisic, Tennisdeild Víkings

U12 strákar einliðaleikur

1. sæti Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisdeild Víkings
2. sæti Björn August Björnsson Schmitz, Tennisdeild Fjölnis
3. sæti Þorri Orrason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

U10 einliðaleikur

1. sæti Björn August Björnsson Schmitz, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Riya Nitinkumar Kalugade, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3. sæti Laufey Fernanda Stefánsdóttir, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Mini Tennis U13

1. sæti Kristján Þórbergur Kristjánsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2. sæti Sigurður Kristófer Sigurðsson, Tennisdeild Víkings
3. sæti Kári Sigurborgarson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Mini Tennis U10

1. sæti Laufey Fernanda Stefánsdóttir, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2. sæti Líney Edda Jónsdóttir,  Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

50 ára einliða

1. sæti Rúrik Vatnarsson, Tennisdeild Víkings
2. sæti Ólafur Helgi Jónsson, Tennisdeild Fjölnis
3. sæti Hrafn Hauksson, Tennisdeild Fjölnis

40 ára einliða

1. sæti Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2. sæti Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3. sæti Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
B-keppni 1. sæti Sigurður Srdjan Jovisic, Tennisdeild Víkings

30 ára kvenna einliða

1. sæti Sigríður Sigurðardóttir, Tennisdeild Fjölnis
2. sæti Inga Lind Karlsdóttir, Tennisdeild Þróttar
3. sæti Hanna Jóna Skúladóttir, Tennisdeild Þróttar

30 ára karlar einliða

1. sæti Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2. sæti Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3. sæti Rúrik Vatnarsson, Tennisdeild Víkings
B-keppni 1. sæti Valdimar Eggertsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Frá mótinu í Fossvoginum.
Frá mótinu í Fossvoginum. Ljósmynd/Raj K. Bonifacius
mbl.is