Athyglisverð ummæli Sigurðar

Sigurður Pétursson.
Sigurður Pétursson. Ljósmynd/GR

Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari, var í viðtali í aukablaði um golfi sem fylgdi Morgunblaðinu á fimmtudag. Þar kom ýmislegt athyglisvert fram.

Sigurður segist nú slá lengra, tæplega sextugur, en hann gerði þegar hann var í kringum 25 ára aldurinn. „Ég myndi telja að ég geti slegið 40-60 metrum lengra með driver núna heldur en ég gerði þegar ég var upp á mitt besta,“ sagði Sigurður m.a.

Þeir sem fylgjast með golfíþróttinni vita að bestu kylfingar heims slá miklu lengra í dag en þeir bestu gerðu á árum áður. Af umræðunni má stundum ráða að kylfingarnir í dag séu högglengri en kylfingarnir á árum áður.

Sjá bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »