Bankaútibúum lokað

mbl.is/Kristinn Magnússon

Sem varúðarráðstöfun verða tímabundið aðeins þrjú af fimm útibúum Arion banka á höfuðborgarsvæðinu opin hverju sinni.

„Öryggi viðskiptavina og starfsfólks ásamt því að tryggja þjónustu við viðskiptavini er forgangsatriði og því er gripið til þessara ráðstafanna. Viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa að sækja þjónustu í útibúi er því bent á útibú Arion banka á Bíldshöfða í Reykjavík, í Smáranum í Kópavogi og stafrænt útibú við Hagatorg. Útibú Arion banka í Borgartúni 18 og í Kringlunni verða lokuð tímabundið en sjálfsafgreiðsluvélar útibúanna verða áfram opnar og bjóða bæði upp á úttektir og innlagnir auk fjölda annarra aðgerða,“ segir í tilkynningu frá Arion banka.

mbl.is

Kórónuveiran

9. apríl 2020 kl. 13:10
1648
hafa
smitast
688
hafa
náð sér
11
liggja á
spítala
6
eru
látnir
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK