Samruni Íslenskrar orkumiðlunar og Festi samþykktur

Íslensk orkumiðlun og N1 munu verða rekin samsíða.
Íslensk orkumiðlun og N1 munu verða rekin samsíða. Ljósmynd/N1

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Íslenskrar orkumiðlunar (ÍOM) og Festi hf. Í samrunanum felst hlutafjáraukning í Festi sem nemur 3,1 milljón króna og munu nýju bréfin verða afhent seljendum ÍOM sem greiðsla fyrir hlut í félaginu, að því er fram kemur í tilkynningu Festi til kauphallarinnar.

Lagt er upp með að rekstur ÍOM verði samsíða rekstri N1, sem er í eigu Festi.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK